Forsíða2019-03-14T11:58:32+00:00
Loading...

Betri stjórnun, betri fyrirtæki

Lean Ísland er fyrir alla sem vilja ná meiri árangri í sínum fyrirtækjum og stofnunum.
Fyrirtæki og stofnanir í mörgum atvinnugreinum bæði þjónustu og framleiðslu eru byrjuð
að nýta sér Lean stjórnun og hugsun. Með áherslum sínum á virði fyrir viðskiptavini og
umbótamenningu er Lean stjórnun að fá verðskuldaða athygli um heim allan.
Ráðstefnan hentar fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna.

Lean Ísland 2019

Fulltrúar frá virtum alþjóðlegum framleiðslu- og þjónustufyrirtækjum
halda erindi ásamt ráðgjöfum um hvernig fyrirtæki geta náð hámarks árangri.

Ráðstefnan verður haldin 15. mars í Hörpu.
Námskeið verða haldin 13. – 14. mars.

Forsöluverð: 44.500 kr.
Miðaverð: 49.500 kr.

SKRÁNING Á LEAN ÍSLAND 2019

Dagskrá

                           Ráðstefna 15. mars
8:30 – 9:00 Skráning
9:00 – 9:10 Setning ráðstefnu
9:10 – 10:00 How to take the power to influence and transform
Helen Bevan
10:00 – 10:20 Kaffi og spjall
Starfsmenn og kúltúr
Fundarstjóri: Sylvía Kristín Ólafsdóttir
Tól og tæki
Fundarstjóri: Sveinbjörn Jónsson
Íslenska leiðin
Fundarstjóri: Þórdís V. Þórhallsdóttir
10:20 – 11:00 Are you really customer focussed? It starts with your leaders…
Andrew Bryan
Be smart with your data
Tony Crane, Bank of Ireland
Hvað má læra af stjórnendum bestu þjónustufyrirtækjanna?
Þuríður Björg Guðnadóttir, Nova
11:10 – 11:50 Google leiðin
Kristinn Guðjónsson, Google
The magic of pull flow in IT
Pierre Jannez
Máttur markmiða
Gerður Huld Arinbjarnardóttir, Blush
11:50 – 12:40 Hádegismatur
12:40 – 13:20 How to transform that dusty good suggestion
box in the corner of your office

Stuart Eames, Waitrose
From the garage to manufacturing
Mikael Boija, Permobile
Árangur umbóta hjá Wedo
Guðmundur Magnason, Wedo (m.a. Heimkaup.is, Bland.is & Hópkaup.is)
13:30 – 14:10 Making it easy to be a customer
Moira Clark
Italian designers go for standards!
Alessandro Piccolo
Hvernig styðja ferlar við vegferð viðskiptavinarins?
Hildur Gylfadóttir, Össur
14:10 – 14:30 Kaffi og spjall
14:30 – 15:15 Demystifying self organised teams
Karim Bishay
15:15 – 16:00 Habits eat strategies for breakfast
Torben Wiese
16:00 – 17:00
Kokteill og spjall

Gull

Össur var stofnað á Íslandi árið 1971 og er nú orðið alþjóðlegt heilbrigðisfyrirtæki sem hannar og framleiðir stoðtæki, spelkur og stuðningsvörur með það að markmiði að bæta hreyfanleika fólks.

Hjá Össuri starfa um 2300 starfsmenn í 18 löndum með höfuðstöðvar á Íslandi. Framleiðsludeildir Össurar hafa nýtt sér aðferðafræði straumlínustjórnunar frá 2009 með góðum árangri og m.a. innleitt 5s, tillögukerfi, lean skólann, sjónræna stjórnun og daglega fundi ásamt mörgu öðru.

Aukinn áhugi er á straumlínustjórnun í öðrum deildum svo sem fjármáladeild, gæðadeild og þróunardeild og hafa þær til dæmis nýtt sér virðisgreiningu og sjónræna stjórnun. Einnig eru stærri verkefni á vegum framkvæmdarstjórnar að bæta lykil viðskiptaferla fyrirtækisins.

Icelandair er leiðandi flugfélag á alþjóðamarkaði. Icelandair byggir viðskiptastefnu sína á hagkvæmri staðsetningu Íslands í miðju Atlanthafinu, mitt á milli Norður-Evrópu og Norður-Ameríku. Félagið þjónar þremur megin mörkuðum; markaðnum frá Íslandi, ferðalöngum sem eru að koma til Íslands og þeim sem velja að fljúga með Icelandair á leið sinni milli Ameríku og Evrópu.

Félagið veitir viðskiptavinum sínum einstaka þjónustu þar sem lögð er áhersla á íslenskan uppruna undir heitinu „Refreshing Icelandic Travel Experience“.

Félagið rekur nú 28 Boeing 757 flugvélar, fjórar Boeing 767 flugvélar, þrjár Boeing 737-8 flugvélar og auk þess bætast þrjár Boeing 737-8 og þrjár Boeing 737-9 við flotann á árinu 2019.

Icelandair er hluti af Icelandair Group.

Silfur

Brons