Forsíða2019-12-09T13:11:08+00:00
Loading...

Betri stjórnun, betri fyrirtæki

Lean Ísland er fyrir alla sem vilja ná meiri árangri í sínum fyrirtækjum og stofnunum.
Fyrirtæki og stofnanir í mörgum atvinnugreinum bæði þjónustu og framleiðslu eru byrjuð
að nýta sér Lean stjórnun og hugsun. Með áherslum sínum á virði fyrir viðskiptavini og
umbótamenningu er Lean stjórnun að fá verðskuldaða athygli um heim allan.
Ráðstefnan hentar fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna.

Lean Ísland 2020

Fulltrúar frá virtum alþjóðlegum framleiðslu- og þjónustufyrirtækjum
halda erindi ásamt ráðgjöfum um hvernig fyrirtæki geta náð hámarks árangri.

Ráðstefnan verður haldin 20. mars í Hörpu.
Námskeið verða haldin 18. – 19. mars.


Forsöluverð: 44.500 kr.
Miðaverð: 49.500 kr.

SKRÁNING Á LEAN ÍSLAND 2020

Dagskrá

                           Ráðstefna 15. mars
8:30 – 9:00 Skráning
9:00 – 9:10 Setning ráðstefnu
9:10 – 10:00 The rules of engagement, participation and motivation
Simon Elvnäs
10:00 – 10:20 Kaffi og spjall
Starfsmenn og kúltúr
Tól og tæki Íslenska leiðin
10:20 – 11:00 Driving Product Devleopment teams with OKR’s
Alla Alimova
Guðbjörg Sæunn Friðriksdóttir, Veitur
11:10 – 11:50 Operational Excellence in Creative teams
Alexandre Goubin, Lego
11:50 – 12:40 Hádegismatur
12:40 – 13:20 Strive Change
Jenny Davis
Niel Leppitt, Allianz
13:30 – 14:10 People 4.0
Alison Beard-Gunter, Accolade Windes.
14:10 – 14:30 Kaffi og spjall
14:30 – 15:15 Fail fast and build resilience
Niamh McElwain, Google
15:15 – 16:00 Billy Taylor, Goodyear Tire
16:00 – 17:00
Kokteill og spjall