Betri stjórnun, betri fyrirtæki
Lean Ísland er fyrir alla sem vilja ná meiri árangri í sínum fyrirtækjum og stofnunum.
Fyrirtæki og stofnanir í mörgum atvinnugreinum bæði þjónustu og framleiðslu eru byrjuð
að nýta sér Lean stjórnun og hugsun. Með áherslum sínum á virði fyrir viðskiptavini og
umbótamenningu er Lean stjórnun að fá verðskuldaða athygli um heim allan.
Ráðstefnan hentar fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna.
Lean Ísland 2024
Fulltrúar frá virtum alþjóðlegum framleiðslu- og þjónustufyrirtækjum
halda erindi ásamt ráðgjöfum um hvernig fyrirtæki geta náð hámarks árangri.
Ráðstefnan verður haldin 22. mars 2024 kl. 09:00-16:00 í Hörpu
Námskeið verða haldin 20. og 21.mars 2024 kl.09:00-16:00 í Opna háskólanum

Dagskrá
Ráðstefna 22. mars | |||
---|---|---|---|
8:30 – 9:00 | Skráning | ||
9:00 – 9:10 | Opnun | ||
9:10-10:00 | Be a Rebel at Work, Lois Kelly, Foghound | ||
10:00-10:20 | Hlé | ||
10:20-11:00 | TBD | ||
11:05-11:45 | Boosting Autonomy in Shopfloor Teams: Our Example, Our Journey, Jorge Ferreira, IKEA | ||
11:45-12:40 | Hádegismatur | ||
12:40-13:20 | Peak Performance, Pedro Angulo, Brown Thomas Arnotts | ||
13:25-14:05 | The Great Chance of Mistakes in Leadership Culture, Anne Jeck, KOMSA | ||
14:05-14:30 | Hlé | ||
14:30-15:10 | Leadership in the 21st Century, Gary Peterson, O.C. Tanner | ||
15:15-16:05 | Resilience: My Story, Ernst van Dyk, Össur South Africa | ||
16:05-17:00 | Kokteill |