Forsíða2022-12-02T16:01:03+00:00
Loading...

Betri stjórnun, betri fyrirtæki

Lean Ísland er fyrir alla sem vilja ná meiri árangri í sínum fyrirtækjum og stofnunum.
Fyrirtæki og stofnanir í mörgum atvinnugreinum bæði þjónustu og framleiðslu eru byrjuð
að nýta sér Lean stjórnun og hugsun. Með áherslum sínum á virði fyrir viðskiptavini og
umbótamenningu er Lean stjórnun að fá verðskuldaða athygli um heim allan.
Ráðstefnan hentar fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna.

Lean Ísland 2023

Fulltrúar frá virtum alþjóðlegum framleiðslu- og þjónustufyrirtækjum
halda erindi ásamt ráðgjöfum um hvernig fyrirtæki geta náð hámarks árangri.

Ráðstefnan verður haldin 17. mars 2023 kl. 09:00-16:00
Námskeið verða haldin 15.  og 16.mars 2023 kl.09:00-16:00

SKRÁNING HEFST SÍÐAR

Dagskrá

                                                                     Ráðstefna 17. mars
8:30 – 9:00  Skráning
9:00 – 9:10 Opnun
9:10-10:00 Reset Your Leadership, Niamh McElwain, The Hybrid Way (Fyrrum Google)
10:00-10:20 Hlé
10:20-11:00 Building Change Agility at Scale, Christopher T.S. Harvey, Tesco
11:10-11:50 Björn Zoega
11:50-12:40 Hádegismatur
12:40-13:20 Ekki benda á mig: Virkjum fólk, Sólrún Kristjánsdóttir, Veitur
13:30-14:10 TBD
14:10-14:30 Hlé
14:30-15:15 Getting Employees Onboard with Change, Gwen Turner, Trinity College
15:15-16:00 How to Win, Billy Taylor, LinkedXL (fyrrum Goodyear Tire)