IMG_1013
IMG_0951
IMG_1038

Betri stjórnun, betri fyrirtæki

Lean Ísland er fyrir alla sem vilja ná meiri árangri í sínum fyrirtækjum og stofnunum. Fyrirtæki og stofnanir í mörgum atvinnugreinum bæði þjónustu og framleiðslu eru byrjuð að nýta sér Lean stjórnun og hugsun. Með áherslum sínum á virði fyrir viðskiptavini og umbótamenningu er Lean stjórnun að fá verðskuldaða athygli um heim allan. Ráðstefnan hentar fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna.

Námskeið

Haldið verður námskeið í haust af fyrirlesara sem kom á Lean Ísland 2016 og var með mjög vinsæl námskeið. Nánari upplýsingar hér

Lean Ísland 2017

Ráðstefnan verður haldin 17.mars í Hörpu.
Fulltrúar frá virtum alþjóðlegum framleiðslu- og þjónustufyrirtækjum halda erindi ásamt ráðgjöfum.
Námskeið verða haldin í tengslum við ráðstefnuna.
Nánari upplýsingar koma síðar

Miðaverð í forsölu: 40.500 kr. 
Almennt miðaverð: 45.500 kr.

Skráning á Lean Ísland 2017
–>

Athugið að aðeins eru takmarkaðir miðar í boði á forsöluverði, henni líkur 15.desember

Lean Ísland 2015

Fyrirlestrar

Everybody Everyday – Engaging Your Entire Workforce, Bruce Hamilton (Glærur, Myndband)
Building the Foundation for Business Transformation, Anette Falk Bogebjerg (Glærur, Myndband)
Lean Transformations – Are They Reaching Their Potential?, Ken Andrew (Glærur, Myndband)
Lean and CSI (Continual Service Improvement) – Mission Impossible or Opportunity?, Pirkko Lankinen (Glærur, Myndband)
Successful Innovation Based on Lean Product Development, Norbert Majerus (Glærur)
Gemba Walks: How to Get More Value From Workplace Visits, Patricia Wardwell (Glærur, Myndband)
How Standards Create Freedom, Jasper Boers (Glærur, Myndband)
Er eitthvað í DNA íslenskrar vinnumenningar sem styrkir lean innleiðingu?, Hjálmar S. Elíesersson (Glærur, Myndband)
Lean Without Stress, Kasper Edwards (Glærur)
Building the Fit Organization, Dan Markovitz (Myndband)

Gallerí