IMG_1013
IMG_0951
IMG_1038

Betri stjórnun, betri fyrirtæki

Lean Ísland er fyrir alla sem vilja ná meiri árangri í sínum fyrirtækjum og stofnunum. Fyrirtæki og stofnanir í mörgum atvinnugreinum bæði þjónustu og framleiðslu eru byrjuð að nýta sér Lean stjórnun og hugsun. Með áherslum sínum á virði fyrir viðskiptavini og umbótamenningu er Lean stjórnun að fá verðskuldaða athygli um heim allan. Ráðstefnan hentar fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna.

Lean Ísland 2017

Ráðstefnan verður haldin 17.mars í Hörpu.
Fulltrúar frá virtum alþjóðlegum framleiðslu- og þjónustufyrirtækjum halda erindi ásamt ráðgjöfum.
Námskeið verða haldin 14.-16.mars. Nánari upplýsingar

Miðaverð í forsölu: 40.500 kr.
Almennt miðaverð: 45.500 kr.

Einnig er 15% afsláttur af námskeiðum í forsölu.

Skráning á Lean Ísland 2017

Athugið! Takmarkaðir miðar eru í boði á forsöluverði en henni lýkur 15.desember.

 

Dagskrá
8:30 – 9:00 Skráning
9:00 – 9:10 Setning ráðstefnu
9:10 – 10:00 Connecting the dots, mindfulness, coaching and lean
Mike Orzen
10:00 – 10:20 Kaffi
Starfsmenn og kúltúr
Silfurberg
Tól og tæki
Kaldalón
Íslenska leiðin
Ríma
10:20 – 10:55 Adrian Ruth, BBC Lean IT
Mike Orzen
Guðbjörg Sæunn Friðriksdóttir, Össur
11:00 – 11:35 Josina Bowering, HMRC Lean healthcare
Niklas Modig
Nýsköpun og stöðugar umbætur,
Aðalheiður  Ósk Guðmundsdóttir
11:40 – 12:15 Shifting the Paradigm: Bringing Lean and Service Design together in the Retail Arena
Dean Marshall, Lego
 Training within industry
Jeppe Albæk Thomsen, Novo Nordisk
 The holy grail: Hvernig er hægt að ná sjálfbærum umbótum?
Jón Atli Kjartansson, Elkem
12:15 – 13:00 Hádegismatur
13:00 – 13:35 Anne Kristiansson
Volvo
Jarkko Vuorikoski, Danske Bank Það er gott að vera í viðskiptum við Samskip, Aðalheiður María Vigfúsdóttir
Samskip
13:40 – 14:15 Erika Toth
Thomas Cook
Ohnos circle in the office
Dr. Christoph Roser, allaboutlean.com
TBD
14:15 – 14:35 Kaffi og spjall
14:35 – 15:15 Supporting departments how do they fit in?
Cheryl Jekiel
15:15 – 16:00 Niklas Modig
16:05 – 17:00 Spurningar og umræður
17:00 – 18:00 Kokteill og spjall
Umsókn um að verða fyrirlesari á Lean Ísland 2017

Við erum að leita að fyrirlesurum!Ef að þú vinnur að stöðugum umbótum hvort sem það kallast BPM, Lean, straumlínustjórnun, TQM eða gæðastjórnun sem sérfræðingur eða stjórnandi og þú vilt deila því sem þitt fyrirtæki er að gera þá er um að gera að sækja um að vera fyrirlesari á Lean Ísland 2017. Við ætlum að vera með þrjár línur að þessu sinni og eru þær

  • Starfsmenn og kúltur
  • Tól og tæki
  • Íslenska leiðin

Fyrirlesturinn þarf að vera 30 mínútur ásamt 5 mínútum af spurningum og hann þarf að falla undir einn af ofangreindum flokkum.Umsóknarfrestur er til og með 14.nóvember 2016Hægt er að sækja um að vera fyrirlesari hér til hliðar.

Nafn

Netfang

Titill fyrirlesturs

Fyrirtæki, starfstitill, efni fyrirlesturs, undir hvaða efni gæti hann passað og fyrir hverja er hann (d. skrifstofu, byrjendur)