IMG_1013
IMG_0951
IMG_1038

Betri stjórnun, betri fyrirtæki

Lean Ísland er fyrir alla sem vilja ná meiri árangri í sínum fyrirtækjum og stofnunum. Fyrirtæki og stofnanir í mörgum atvinnugreinum bæði þjónustu og framleiðslu eru byrjuð að nýta sér Lean stjórnun og hugsun. Með áherslum sínum á virði fyrir viðskiptavini og umbótamenningu er Lean stjórnun að fá verðskuldaða athygli um heim allan. Ráðstefnan hentar fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna.

Lean Ísland 2017

Ráðstefnan verður haldin 17.mars í Hörpu.
Fulltrúar frá virtum alþjóðlegum framleiðslu- og þjónustufyrirtækjum halda erindi ásamt ráðgjöfum.
Námskeið verða haldin 14.-16.mars, Nánari upplýsingar koma síðar

Miðaverð í forsölu: 40.500 kr.
Almennt miðaverð: 45.500 kr.

Skráning á Lean Ísland 2017

Athugið að aðeins eru takmarkaðir miðar í boði á forsöluverði, henni líkur 15.desember

Við erum að leita að fyrirlesurum!

Ef að þú vinnur að stöðugum umbótum hvort sem það kallast BPM, Lean, straumlínustjórnun, TQM eða gæðastjórnun sem sérfræðingur eða stjórnandi og þú vilt deila því sem þitt fyrirtæki er að gera þá er um að gera að sækja um að vera fyrirlesari á Lean Ísland 2017. Við ætlum að vera með þrjár línur að þessu sinni og eru þær

  • Starfsmenn og kúltur
  • Tól og tæki
  • Íslenska leiðin

Fyrirlesturinn þarf að vera 30 mínútur ásamt 5 mínútum af spurningum og hann þarf að falla undir einn af ofangreindum flokkum.

Hægt er að sækja um að vera fyrirlesari hér til hliðar.

Nafn

Netfang

Titill fyrirlesturs

Fyrirtæki, starfstitill, efni fyrirlesturs, undir hvaða efni gæti hann passað og fyrir hverja er hann (d. skrifstofu, byrjendur)

 

Lean Ísland 2015

Fyrirlestrar

Everybody Everyday – Engaging Your Entire Workforce, Bruce Hamilton (Glærur, Myndband)
Building the Foundation for Business Transformation, Anette Falk Bogebjerg (Glærur, Myndband)
Lean Transformations – Are They Reaching Their Potential?, Ken Andrew (Glærur, Myndband)
Lean and CSI (Continual Service Improvement) – Mission Impossible or Opportunity?, Pirkko Lankinen (Glærur, Myndband)
Successful Innovation Based on Lean Product Development, Norbert Majerus (Glærur)
Gemba Walks: How to Get More Value From Workplace Visits, Patricia Wardwell (Glærur, Myndband)
How Standards Create Freedom, Jasper Boers (Glærur, Myndband)
Er eitthvað í DNA íslenskrar vinnumenningar sem styrkir lean innleiðingu?, Hjálmar S. Elíesersson (Glærur, Myndband)
Lean Without Stress, Kasper Edwards (Glærur)
Building the Fit Organization, Dan Markovitz (Myndband)

Gallerí