Forsíða2024-10-06T14:01:05+00:00
Loading...

Betri stjórnun, betri fyrirtæki

Lean Ísland er fyrir alla sem vilja ná meiri árangri í sínum fyrirtækjum og stofnunum.
Fyrirtæki og stofnanir í mörgum atvinnugreinum bæði þjónustu og framleiðslu eru byrjuð
að nýta sér Lean stjórnun og hugsun. Með áherslum sínum á virði fyrir viðskiptavini og
umbótamenningu er Lean stjórnun að fá verðskuldaða athygli um heim allan.
Ráðstefnan hentar fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna.

Lean Ísland 2025

Fulltrúar frá virtum alþjóðlegum framleiðslu- og þjónustufyrirtækjum
halda erindi ásamt ráðgjöfum um hvernig fyrirtæki geta náð hámarks árangri.

Ráðstefnan verður haldin 21. mars 2025 kl. 09:00-16:00 í Hörpu
Námskeið verða haldin 19.  og 20.mars 2025 kl.09:00-16:00 í Opna háskólanum

SKRÁNING