Lean Ísland 20172018-03-06T17:46:45+00:00

Betri stjórnun, betri fyrirtæki

Lean Ísland er fyrir alla sem vilja ná meiri árangri í sínum fyrirtækjum og stofnunum. Fyrirtæki og stofnanir í mörgum atvinnugreinum bæði þjónustu og framleiðslu eru byrjuð að nýta sér Lean stjórnun og hugsun. Með áherslum sínum á virði fyrir viðskiptavini og umbótamenningu er Lean stjórnun að fá verðskuldaða athygli um heim allan. Ráðstefnan hentar fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna.

Dagskrá
8:30 – 9:00 Skráning
9:00 – 9:10 Setning ráðstefnu
9:10 – 10:00 Connecting the dots, mindfulness, coaching and lean
Mike Orzen
10:00 – 10:20 Kaffi
Starfsmenn og kúltúr
Silfurberg
Tól og tæki
Kaldalón
Íslenska leiðin
Ríma
10:20 – 10:55  Customer centric metrics 
James Dodkins,
BP group 
Lean IT: Applying Lean to Information and Technology
Mike Orzen
Bjór og straumlínustjórnun
Vilhjálmur Alvar Þórarinsson,
Ölgerðin
11:00 – 11:35 HMRC’s Lean journey: learning to adapt, not adopt
Josina Bowering, HMRC
Lean healthcare
Niklas Modig
 Hvernig er hægt að ná sjálfbærum umbótum?
Jón Atli Kjartansson, Elkem
11:40 – 12:15 Hvernig vinna þjónandi forysta og lean saman
Sigríður Björk Guðjónsdóttir, Lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu
Operational training in Novo Nordisk, a TWI inspired approach to ensure stable and effective processes
Jeppe Albæk Thomsen, Novo Nordisk
Nýsköpun og stöðugar umbætur,
Aðalheiður  Ósk Guðmundsdóttir
12:15 – 13:00 Hádegismatur
13:00 – 13:35 Combining Lean and Process Management to increase the improvement pace
Anne Kristiansson, Volvo
Improving the end-to-end processes from the customer perspective
Jarkko Vuorikoski, Danske Bank
Það er gott að vera í viðskiptum við Samskip
Aðalheiður María Vigfúsdóttir, Samskip
13:40 – 14:15 Lean at the BBC – making lean work in a creative environment
Adrian Ruth, BBC
Taiichi Ohno’s Chalk Circle in the Office
Dr. Christoph Roser, Karlsruhe University
Samþætting á umbótaverkfærum – allskonar umbætur allstaðar
Kristjana Kjartansdóttir, Orkuveitan
14:15 – 14:40 Kaffi og spjall
14:40 – 14:55 Mindful leadership með google aðferðinni
Ásdís Olsen
14:55 – 15:50 Rev up the engines of your support functions
Cheryl Jekiel
15:55 – 16:55 Motivated people – the heartbeat of a lean company
Niklas Modig, author of “This is lean”
16:55 – 17:00 Ráðstefnulok
17:00 – 18:00 Kokteill og spjall