Lean Ísland
Lean Ísland heldur stjórnunarráðstefnu ár hvert með áherslu á stöðugar umbætur og betri stjórnunarhætti. Í ráðstefnuvikunni eru einnig námskeið haldin af helstu sérfræðingum í faginu.
Ráðstefnan var haldin í fyrsta sinn árið 2012 og hefur verið haldin árlega síðan.
Lean Ísland ehf. er í eigu Lísu og Viktoríu sem einnig eru skipuleggjendur og framkvæmdaraðilar ráðstefnunnar. Þær hafa ástríðu fyrir umbótum og hafa þann áhuga að leiðarljósi við skipulagningu Lean Ísland viðburða.

Teymið

Lísa Jóhanna Ævarsdóttir
Netfang: lisa @leanisland.is
Sími: 699 2742

Viktoría Jensdóttir
Netfang: viktoria@leanisland.is
Sími: 855 5809