Samstarf 2020

Samstarf 20202020-01-07T20:16:27+00:00

Ert þú samstarfsaðili Lean Ísland 2020?

Lean Ísland ráðstefnan er árviss viðburður í stjórnun á Íslandi. Níunda ráðstefnan, Lean Ísland 2020, verður haldin þann 20.mars í Hörpu. Með aukinni samkeppni og aukinni áherslu á hagræðingu hjá íslenskum fyrirtækjum og hinu opinbera er mikilvægt að virkja alla starfsmenn til að ná settum markmiðum. Þeir starfsmenn sem eru virkir og líður vel í vinnunni eru líklegri til að koma með umbótahugmyndir. Ráðstefnan gefur starfsmönnum og stjórnendum bæði tól og tæki til að vinna með í umbótastarfi sem og innblástur til athafna. Ekki sakar að hitta aðra og vinna að tengslaneti því flest erum við jú að glíma við svipuð mál.

Þeir fyrirlesarar sem hafa staðfest komu sína eru m.a.:

  • Niamh McElwain, Learning and development practitioner Google
  • Billy Taylor, Global Head of Diversity & Inclusion Goodyear tire
  • Simon Elvnäs, höfundur Effektfull þar sem hann rannsakar hegðun stjórnenda
  • Alexandre Goubin,  Operational Excellence in Creative teams hjá Lego
  • Niel Leppitt, Allianz

Í Lean Ísland vikunni verður mikið um að vera og nokkur námskeið haldin að venju. Hér má sjá dagskrá ráðstefnunnar og hér má sjá upplýsingar um námskeiðin.

Ef þú vilt tengja nafn þíns fyrirtækis við Lean hugmyndir og umbætur býðst þér einstakt tækifæri til þess með því að gerast Lean Ísland 2020 samstarfsaðili. Í ár bjóðast þrjár leiðir, Gull, Silfur og Brons, til þess að gerast samstarfsaðili Lean Ísland 2020 og eru þær útlistaðar hér að neðan. Athugið að takmarkað framboð er að Gull aðild.

Samstarfsaðild

GULL

10 frímiðar á Lean Ísland 2020

6 frímiðar á hálfsdags námskeið

25% afsláttur á ráðstefnu umfram frímiða

20% afsláttur á námskeið íráðstefnuvikunni

30 mínútna einkasamtal við lykilfyrirlesara á ráðstefnudegi

2 miðar í kvöldverð með fyrirlesurum í lok ráðstefnudags

Sýningarpláss á sýningarsvæði ráðstefnunnar

Standur frá þínu fyrirtæki í ráðstefnusal

Lógó sýnilegt á þátttakendakortum

Nafn og lógó:
Í fréttabréfum Lean Íslands
Í fréttabréfi tengslasamstarfsaðila
Í ráðstefnuappi
Á skjánum í upphafi ráðstefnu og í öllum hléum
Á samstarfsaðilasíðu ráðstefnuapps ásamt 100 orðum um starfssemi fyrirtækis
Á Facebook síðu ráðstefnunnar ásamt tengli á heimasíðu fyrirtækis
Á leanisland.is ásamt tengli á heimasíðu fyrirtækis og 100 orðum um starfssemina

kr. 995.000,-
Hámark 2 aðilar

SILFUR

6 frímiðar á Lean Ísland 2020

2 frímiðari á hálfsdags námskeið

20% afsláttur á ráðstefnu umfram frímiða

15% afsláttur á námskeið í ráðstefnuvikunni

Sýningarpláss á sýningarsvæði ráðstefnunnar

Standur frá þínu fyrirtæki í ráðstefnusal

Nafn og lógó:
Í fréttabréfum Lean Íslands
Í fréttabréfi tengslasamstarfsaðila
Á samstarfsaðilasíðu ráðstefnuapps
Á skjánum í upphafi ráðstefnu
Á Facebook síðu ráðstefnunnar ásamt tengli á heimasíðu fyrirtækis
Á leanisland.is ásamt tengli á heimasíðu fyrirtækis

kr. 575.000,-

BRONS

4 frímiðar á Lean Ísland 2020

15% afsláttur á ráðstefnu umfram frímiða

10% afsláttur á námskeið í ráðstefnuvikunni

Nafn og lógó:
Í fréttabréfum Lean Íslands
Í fréttabréfi tengslasamstarfsaðila
Á samstarfsaðilasíðu ráðstefnuapps
Á skjánum í upphafi ráðstefnu
Á Facebook síðu ráðstefnunnar ásamt tengli á heimasíðu fyrirtækis
Á leanisland.is ásamt tengli á heimasíðu fyrirtækis

kr. 295.000,-

Af hverju að gerast samstarfsaðili?

Hvort sem þú vilt laða að gott starfsfólk eða ert að selja fyrirtæki þitt sem Lean þjónustuaðila þá er Lean Ísland 2020 leið fyrir þig til að láta fólk vita að þitt fyrirtæki notar Lean aðferðir til að ná meiri árangri.

Hvernig gerist ég samstarfsaðili?

Hafðu samband við okkur á info@leanisland.is eða í síma, 855 5809 (Viktoría) / 699 2742 (Lísa).