Samstarf 2018

Samstarf 20182018-01-12T13:01:07+00:00

Ert þú samstarfsaðili Lean Ísland 2018?

Lean Ísland ráðstefnan er árviss viðburður í stjórnun á Íslandi. Sjöunda ráðstefnan, Lean Ísland 2018, verður haldin þann 23.mars í Hörpu. Fyrirlesarar sem hafa staðfest komu sína eru m.a.:

  • Max Brown, höfund “Leadership Vertigo: Why Even the Best Leaders Go Off Course and How They Can Get Back on Track”. Hann hefur komið að fræðslu hjá General Electric og er mikils virtur kennari.
  • Lois Kelly, höfund Rebel at Work.
  • Paula Stannett, HR manager á Heathrow flugvelli.
  • Kees Luttik, Head of the global “Scania Production System” hjá Scania.
  • Adam Friedrik, Plant manager hjá Beckett corporation.

Í Lean Ísland vikunni verður mikið um að vera og nokkur námskeið haldin. Hér má sjá dagskrá ráðstefnunnar og hér má sjá upplýsingar um námskeiðin.

Ef þú vilt tengja nafn þíns fyrirtækis við Lean hugmyndir og umbætur býðst þér einstakt tækifæri til þess með því að gerast Lean Ísland 2018 samstarfsaðili. Í ár bjóðast þrjár leiðir, Gull, Silfur og Brons, til þess að gerast samstarfsaðili Lean Ísland 2018 og eru þær útlistaðar hér að neðan. Athugið að takmarkað framboð er að Gull og Silfur aðild.

Samstarfsaðild

GULL

10 frímiðar á Lean Ísland 2018

3 frímiðar á heilsdags námskeið

25% afsláttur á ráðstefnu umfram frímiða

20% afsláttur á námskeið í ráðstefnuvikunni

30 mínútna einkasamtal við lykilfyrirlesara á ráðstefnudegi

2 miðar í kvöldverð með fyrirlesurum í lok ráðstefnudags

Sýningarpláss á sýningarsvæði ráðstefnunnar

Standur frá þínu fyrirtæki í ráðstefnusal (samstarfsaðili kemur með standinn)

Lógó sýnilegt á þátttakendakortum

Nafn og lógó:
Í fréttabréfum Lean Íslands
Í fréttabréfi tengslasamstarfsaðila
Á samstarfsaðilasíðu ráðstefnuapps ásamt 100 orðum um starfsemina
Á skjánum í upphafi ráðstefnu og í öllum hléum
Á Facebook síðu ráðstefnunnar ásamt tengli á heimasíðu fyrirtækis
Á leanisland.is ásamt tengli á heimasíðu fyrirtækis og 100 orðum um starfssemina

kr. 945.000,-
Hámark 2 aðilar

SILFUR

6 frímiðar á Lean Ísland 2018

1 frímiði á heilsdags námskeið

20% afsláttur á ráðstefnu umfram frímiða

15% afsláttur á námskeið í ráðstefnuvikunni

Sýningarpláss á sýningarsvæði ráðstefnunnar

Standur frá þínu fyrirtæki í ráðstefnusal (samstarfsaðili kemur með standinn).

Nafn og lógó:
Í fréttabréfum Lean Íslands
Í fréttabréfi tengslasamstarfsaðila
Á samstarfsaðilasíðu ráðstefnuapps
Á skjánum í upphafi ráðstefnu
Á Facebook síðu ráðstefnunnar ásamt tengli á heimasíðu fyrirtækis
Á leanisland.is ásamt tengli á heimasíðu fyrirtækis

kr. 575.000,-
Hámark 4 aðilar

BRONS

4 frímiðar á Lean Ísland 2018

15% afsláttur á ráðstefnu umfram frímiða

10% afsláttur á námskeið í ráðstefnuvikunni

Nafn og lógó:
Í fréttabréfum Lean Íslands
Í fréttabréfi tengslasamstarfsaðila
Á samstarfsaðilasíðu ráðstefnuapps
Á skjánum í upphafi ráðstefnu
Á Facebook síðu ráðstefnunnar ásamt tengli á heimasíðu fyrirtækis
Á leanisland.is ásamt tengli á heimasíðu fyrirtækis

kr. 295.000,-

Af hverju að gerast samstarfsaðili?

Hvort sem þú vilt laða að gott starfsfólk eða ert að selja fyrirtæki þitt sem Lean þjónustuaðila þá er Lean Ísland 2018 leið fyrir þig til að láta fólk vita að þitt fyrirtæki notar Lean aðferðir til að ná meiri árangri.

Hvernig gerist ég samstarfsaðili?

Hafðu samband við okkur á info@leanisland.is eða í síma, 855 5809 (Viktoría) / 699 2742 (Lísa).